saklaus

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Jump to navigation Jump to search

Íslenska


Allar aðrar lýsingarorðsbeygingar sjá saklaus/lýsingarorðsbeyging
Eintala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) saklaus saklausari saklausastur
(kvenkyn) saklaus saklausari saklausust
(hvorugkyn) saklaust saklausara saklausast
Fleirtala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) saklausir saklausari saklausastir
(kvenkyn) saklausar saklausari saklausastar
(hvorugkyn) saklaus saklausari saklausust

Lýsingarorð

saklaus

[1] ekki sekur
[2] græskulaus, meinlaus
Orðsifjafræði
sak- og -laus
Samheiti
[1,2] sakleysilegur
Andheiti
[1] sekur
Afleiddar merkingar
[1] sakleysi, sakleysingi

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „saklaus