Fara í innihald

sólstöður

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsinssólstöður
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall sólstöður sólstöðurnar
Þolfall sólstöður sólstöðurnar
Þágufall sólstöðum sólstöðunum
Eignarfall sólstaða sólstaðanna

Nafnorð

sólstöður (kvenkyn); sterk beyging

[1] sú stund þegar sól fer lengst frá miðbaug himins til norðurs eða suðurs.
Orðsifjafræði
sól - stöður
Samheiti
[1] sólhvörf
Undirheiti
[1] sumarsólstöður vetrarsólstöður

Þýðingar

Tilvísun

Sólstöður er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „sólstöður