sími
Útlit
Íslenska
Nafnorð
sími (karlkyn); veik beyging
- [1] Sími á við raftæki, sem notað samtímis af tveimur eða fleiri mönnum til að tala saman. Orðið sími getur einnig átt við þjónustuaðilann sem veitir símþjónustu. Símtal í talsíma fer um símstöð, þegar sá sem hringt var í svarar símhringingu hins. Innanhússími er tæki notað til að tala við annan mann í sömu byggingu, en dyrasími er tæki í fjöleignahúsi, sem notað er til að tala við þann sem hringir dyrabjöllu.
- [2] líffræði: Síminn er lengsti taugaþráðurinn sem gengur út úr bol frumu. Síminn og aðrir taugaþræðir flytja boð um líkamann.
- Samheiti
- Undirheiti
- [1] farsími
- Afleiddar merkingar
Þýðingar
[breyta]
þýðingar
- Tilvísun
„Sími“ er grein sem finna má á Wikipediu.
„Sími (líffræði)“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „sími “