sérnafn
Útlit
Íslenska
Nafnorð
sérnafn (hvorugkyn); sterk beyging
- [1] Sérnöfn eru nafnorð skrifuð með stórum staf og eru heiti manna, dýra, staða, hluta eða annarra fyrirbæra. Sérnöfn bæta sjaldnast við sig greini.
- Yfirheiti
- [1] nafnorð
- Sjá einnig, samanber
- [1] samnafn
- Dæmi
- [1] Sum orð eru hinsvegar bæði sérnöfn og samnöfn, ef nöfn eiga sér hliðstæðu á meðal hluta eða fyrirbæra (t.d. Dagur, Sóley, Bolli, Máni). Einu sérnöfnin sem ekki eru rituð með stórum staf eru heiti djöfulsins. Öll hans heiti eru rituð með litlum staf.
Þýðingar
[breyta]
þýðingar
- Tilvísun
„Sérnafn“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „sérnafn “