Fara í innihald

systkini

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „systkini“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall systkini systkinið systkini systkinin
Þolfall systkini systkinið systkini systkinin
Þágufall systkini systkininu systkinum systkinunum
Eignarfall systkinis systkinisins systkina systkinanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

systkini (hvorugkyn), oftast notað í fleirtölu; sterk beyging

[1] bræður og systur
Aðrar stafsetningar
[1] systkin
Undirheiti
[1] bróðir, systir
Dæmi
[1] Ég á tvö systkini.

Þýðingar

Tilvísun

Systkini er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „systkini