synjun

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Jump to navigation Jump to search

ÍslenskaFallbeyging orðsins „synjun“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall synjun synjunin synjanir synjanirnar
Þolfall synjun synjunina synjanir synjanirnar
Þágufall synjun synjuninni synjunum synjununum
Eignarfall synjunar synjunarinnar synjana synjananna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

synjun (kvenkyn); sterk beyging

[1] neitun, höfnun
Andheiti
[1] samþykki
Afleiddar merkingar
[1] synjunarvald
Dæmi
[1] Þau óskuðu eftir láni en fengu synjun.
[1] „Af þjóðaratkvæðagreiðslum á Íslandi hafa tvær verið vegna synjunar forseta á að undirrita lög og engar verið haldnar vegna breytinga á kirkjuskipan ríkisins eða vegna þess að alþingi hafi leyst forseta frá störfum.“ (WikipediaWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Wikipedia: Þjóðaratkvæðagreiðslur á Íslandi varanleg útgáfa)

Þýðingar

Tilvísun

Synjun er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „synjun

Orðabanki íslenskrar málstöðvar „synjun
Íslensk-þýsk orðabók dict.cc „synjun
ISLEX orðabókin „synjun“