svunta

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „svunta“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall svunta svuntan svuntur svunturnar
Þolfall svuntu svuntuna svuntur svunturnar
Þágufall svuntu svuntunni svuntum svuntunum
Eignarfall svuntu svuntunnar svuntna svuntnanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

svunta (kvenkyn); veik beyging

[1] hlífðarklæðnaður, svunta sem er notuð til að hlífa fötum hylur fremri hluta líkama

Þýðingar

Tilvísun

Svunta er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „svunta