svanur

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „svanur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall svanur svanurinn svanir svanirnir
Þolfall svan svaninn svani svanina
Þágufall svani svaninum svönum svönunum
Eignarfall svans svansins svana svananna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

svanur (karlkyn); sterk beyging

[1] fugl (fræðiheiti: Cygnus cygnus)
[2] Svanurinn: stjörnumerki

Þýðingar

Tilvísun

Svanur er grein sem finna má á Wikipediu.
Avibase (gagnagrunnur yfir fugla): „svanur