svangur

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Jump to navigation Jump to search

Íslenska


Allar aðrar lýsingarorðsbeygingar sjá svangur/lýsingarorðsbeyging
Eintala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) svangur svengri svengstur
(kvenkyn) svöng svengri svengst
(hvorugkyn) svangt svengra svengst
Fleirtala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) svangir svengri svengstir
(kvenkyn) svangar svengri svengstar
(hvorugkyn) svöng svengri svengst
Allar aðrar lýsingarorðsbeygingar sjá svangur/lýsingarorðsbeyging
Eintala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) svangur svangari svangastur
(kvenkyn) svöng svangari svöngust
(hvorugkyn) svangt svangara svangast
Fleirtala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) svangir svangari svangastir
(kvenkyn) svangar svangari svangastar
(hvorugkyn) svöng svangari svöngust

Lýsingarorð

svangur

[1] hungraður
Framburður
IPA: [ˈsvauŋkʏr]
Sjá einnig, samanber
hungur
Dæmi
[1] „Skammtastærðir verða stærri og við borðum oft­ar því við erum hrein­lega svöng.(Mbl.isWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Mbl.is: Ertu alltaf svöng? Þetta er ástæðan. 7.9.2017)
[1] „Þegar leikskólabarn í Kolding á Jótlandi í Danmörku var svangt í nóvember vildi leikskólakennari koma því til aðstoðar.“ (DV.isWikiorðabók:Bókmenntaskrá#DV.is: Svangt barn varð föður sínum að falli – Leikskólakennarinn trúði ekki eigin augum. Kristján Kristjánsson. 6. mars 2019)
[1] „Börnin eru flest öll eins og mamma sín. Gleðistuðullinn minnkar eftir því sem hún verður svangari.(Mbl.isWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Mbl.is: Ekki gera þessi mistök þegar þú ferðast með börn! Gunna Stella. 20. mars 2019)
[1] „Önnur svipuð aðferð er að ímynda sér að merkið tákni ginið á svöngum krókódíl.“ (VísindavefurinnWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Vísindavefurinn: GÞM. „Hvernig skrifar maður „5 er stærra en 4“ með stærðfræðitáknum?“ — Útgáfudagur: 11. ágúst 2008. Sótt 10. apríl 2019.)

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „svangur

Íslensk nútímamálsorðabók „svangur“