svampur
Útlit
Íslenska
Nafnorð
svampur (karlkyn); sterk beyging
- [1] svampdýr
- [2] Svampur er hreinsivirki úr gleypnu efni. Þeir eru notaðir til að þrífa ólek yfirborð. Svampar geta sogið inn mikið vatn eða hreinsiefni. Flestir svampar eru úr viðartrefjum eða plastefni, en það er enn hægt að kaupa náttúrulega svampa. Slíkir svampar eru oftast notaðir til að þvo líkamann eða við málningu.
- Afleiddar merkingar
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Svampur“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „svampur “