Fara í innihald

svampur

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „svampur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall svampur svampurinn svampar svamparnir
Þolfall svamp svampinn svampa svampana
Þágufall svampi svampinum svampum svampunum
Eignarfall svamps svampsins svampa svampanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

svampur (karlkyn); sterk beyging

[1] svampdýr
[2] Svampur er hreinsivirki úr gleypnu efni. Þeir eru notaðir til að þrífa ólek yfirborð. Svampar geta sogið inn mikið vatn eða hreinsiefni. Flestir svampar eru úr viðartrefjum eða plastefni, en það er enn hægt að kaupa náttúrulega svampa. Slíkir svampar eru oftast notaðir til að þvo líkamann eða við málningu.
Afleiddar merkingar
svampdýr

Þýðingar

Tilvísun

Svampur er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „svampur