svör

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Jump to navigation Jump to search

Íslenska


Fallbeyging orðsins „svör“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall svar svarið svör svörin
Þolfall svar svarið svör svörin
Þágufall svari svarinu svörum svörunum
Eignarfall svars svarsins svara svaranna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

svör (hvorugkyn); sterk beyging

[1] fleirtala orðsins „svar


ÍslenskaNafnorð

svör (karlkyn); sterk beyging

[1] skáldamál: einskonar fugl

Þýðingar

Tilvísun