Fara í innihald

sundföt

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „sundföt“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall
sundföt sundfötin
Þolfall
sundföt sundfötin
Þágufall
sundfötum sundfötunum
Eignarfall
sundfata sundfatanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

sundföt (hvorugkyn)

[1] fatnaður sem er notaður við sund eða aðrar vatnaíþróttir eins og brimbrettabrun, köfun, sjóskíða eða sundknattleik
Orðsifjafræði
sund - föt
Samheiti
sundbolur sundskýla baðföt

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „sundföt