styrkur

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Jump to navigation Jump to search

Íslenska


Allar aðrar lýsingarorðsbeygingar sjá styrkur/lýsingarorðsbeyging
Eintala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) styrkur styrkari styrkastur
(kvenkyn) styrk styrkari styrkust
(hvorugkyn) styrkt styrkara styrkast
Fleirtala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) styrkir styrkari styrkastir
(kvenkyn) styrkar styrkari styrkastar
(hvorugkyn) styrk styrkari styrkust

Lýsingarorð

styrkur (karlkyn)

[1] öflugur
Andheiti
[1] óstyrkur

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „styrkur
Orðabók Háskólans (Ritmálsskrá): „styrkurFallbeyging orðsins „styrkur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall styrkur styrkurinn styrkir styrkirnir
Þolfall styrk styrkinn styrki styrkina
Þágufall styrk styrknum styrkjum styrkjunum
Eignarfall styrks styrksins styrkja styrkjanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

styrkur (karlkyn); sterk beyging

[1] hjálp
[2] námsstyrkur
[3] afl

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „styrkur
Orðabók Háskólans (Ritmálsskrá): „styrkur