Fara í innihald

stulta

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „stulta“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall stulta stultan stultur stulturnar
Þolfall stultu stultuna stultur stulturnar
Þágufall stultu stultunni stultum stultunum
Eignarfall stultu stultunnar stulta/ stultna stultanna/ stultnanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

stulta (kvenkyn); veik beyging

[1] öndrur, stafir til að ganga á, einkum í fleirtölu
Orðsifjafræði
tökuorð úr dönsku

kemur fyrst fyrir í íslensku máli á 20. öld

Samheiti
[1]
Andheiti
[1]
Dæmi
[1]

Þýðingar

Tilvísun

Stulta er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „stulta

Íslensk nútímamálsorðabók „stulta“