straujárn

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „straujárn“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall straujárn straujárnið straujárn straujárnin
Þolfall straujárn straujárnið straujárn straujárnin
Þágufall straujárni straujárninu straujárnum straujárnunum
Eignarfall straujárns straujárnsins straujárna straujárnanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

straujárn (hvorugkyn); sterk beyging

[1] tæki sem notað er til að slétta hrukkur og fellingar í efni og fötum með þrýstingi og hita og stundum einnig með gufu.
Orðsifjafræði
[1] strauja og járn
Undirheiti
[1] gufustraujárn
Samheiti
[1] straubolti, pressujárn
Afleiddar merkingar
[1] strauborð, straufrír, straubretti

Þýðingar

Tilvísun

Straujárn er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „straujárn