strútur

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „strútur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall strútur strúturinn strútar strútarnir
Þolfall strút strútinn strúta strútana
Þágufall strút/ strúti strútnum strútum strútunum
Eignarfall strúts strútsins strúta strútanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

strútur (karlkyn); sterk beyging

[1] fugl (fræðiheiti: Struthio camelus)

Þýðingar

Tilvísun

Strútur er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „strútur
Avibase (gagnagrunnur yfir fugla): „strútur