Fara í innihald

stjórnmálamaður

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „stjórnmálamaður“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall stjórnmálamaður stjórnmálamaðurinn stjórnmálamenn stjórnmálamennirnir
Þolfall stjórnmálamann stjórnmálamanninn stjórnmálamenn stjórnmálamennina
Þágufall stjórnmálamanni stjórnmálamanninum stjórnmálamönnum stjórnmálamönnunum
Eignarfall stjórnmálamanns stjórnmálamannsins stjórnmálamanna stjórnmálamannanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

stjórnmálamaður (karlkyn); sterk beyging

[1]
Orðsifjafræði
stjórnmál, maður

Þýðingar

Tilvísun

Stjórnmálamaður er grein sem finna má á Wikipediu.