Fara í innihald

stimpill

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „stimpill“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall stimpill stimpillinn stimplar stimplarnir
Þolfall stimpil stimpilinn stimpla stimplana
Þágufall stimpli stimplinum stimplum stimplunum
Eignarfall stimpils stimpilsins stimpla stimplanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

stimpill (karlkyn); sterk beyging

[1] áhald notað til að þrykkja bleki í ákveðið mynstur á eitthvað
[2] bulla í lokuðu hólfi í vélbúnaði eða verkfærum
Dæmi
[1]
[2] Stimpillinn reyndist of stór fyrir tjakkinn.

Þýðingar

Tilvísun

Stimpill er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „stimpill