staðbundinn
Útlit
Íslenska
Allar aðrar lýsingarorðsbeygingar sjá „staðbundinn/lýsingarorðsbeyging“ | |||
Eintala | |||
Nefnifall | Frumstig | Miðstig | Efsta stig |
(karlkyn) | staðbundinn | staðbundnari | staðbundnastur |
(kvenkyn) | staðbundin | staðbundnari | staðbundnust |
(hvorugkyn) | staðbundið | staðbundnara | staðbundnast |
Fleirtala | |||
Nefnifall | Frumstig | Miðstig | Efsta stig |
(karlkyn) | staðbundnir | staðbundnari | staðbundnastir |
(kvenkyn) | staðbundnar | staðbundnari | staðbundnastar |
(hvorugkyn) | staðbundin | staðbundnari | staðbundnust |
Lýsingarorð
staðbundinn (karlkyn)
- [1] [[]]
- Orðsifjafræði
- Dæmi
- [1] „Sum illkynja æxli, þau sem eiga uppruna sinn í blóðmyndandi vef, eru aldrei staðbundin.“ (Vísindavefurinn : Hvernig er krabbamein læknað?)
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
Icelandic Online Dictionary and Readings „staðbundinn “