stórhættulegur

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Allar aðrar lýsingarorðsbeygingar sjá stórhættulegur/lýsingarorðsbeyging
Eintala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) stórhættulegur
(kvenkyn) stórhættuleg
(hvorugkyn) stórhættulegt
Fleirtala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) stórhættulegir
(kvenkyn) stórhættulegar
(hvorugkyn) stórhættuleg

Lýsingarorð

stórhættulegur

[1] mjög hættulegur
Orðsifjafræði
Orðhlutar: stór·hættu-legur
Framburður
IPA: [ˈstouːrˌhaihtʏlɛːɣʏr]
Dæmi
[1] „‚Stórhættulega strákabókin‘ er bresk handbók fyrir drengi skrifuð af bræðrunum Conn og Hal Iggulden.“ (WikipediaWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Wikipedia: Stórhættulega strákabókin - breytingaskrá)
[1] „Hann er stórhættulegur umhverfi sínu og á sér engar málsbætur.“ (DV.isWikiorðabók:Bókmenntaskrá#DV.is: Stefán Logi fái sex ára dóm. 21. janúar 2014.)

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „stórhættulegur

ISLEX orðabókin „stórhættulegur“