stór/lýsingarorðsbeyging

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Lýsingarorðsbeyging orðsins:

stór


Frumstig
Sterk beyging Eintala Fleirtala
(karlkyn) (kvenkyn) (hvorugkyn) (karlkyn) (kvenkyn) (hvorugkyn)
Nefnifall stór stór stórt stórir stórar stór
Þolfall stóran stóra stórt stóra stórar stór
Þágufall stórum stórri stóru stórum stórum stórum
Eignarfall stórs stórrar stórs stórra stórra stórra
Veik beyging Eintala Fleirtala
(karlkyn) (kvenkyn) (hvorugkyn) (karlkyn) (kvenkyn) (hvorugkyn)
Nefnifall stóri stóra stóra stóru stóru stóru
Þolfall stóra stóru stóra stóru stóru stóru
Þágufall stóra stóru stóra stóru stóru stóru
Eignarfall stóra stóru stóra stóru stóru stóru
Miðstig
Eintala Fleirtala
(karlkyn) (kvenkyn) (hvorugkyn) (karlkyn) (kvenkyn) (hvorugkyn)
Nefnifall stærri stærri stærra stærri stærri stærri
Þolfall stærri stærri stærra stærri stærri stærri
Þágufall stærri stærri stærra stærri stærri stærri
Eignarfall stærri stærri stærra stærri stærri stærri
Efsta stig
Sterk beyging Eintala Fleirtala
(karlkyn) (kvenkyn) (hvorugkyn) (karlkyn) (kvenkyn) (hvorugkyn)
Nefnifall stærstur stærst stærst stærstir stærstar stærst
Þolfall stærstan stærsta stærst stærsta stærstar stærst
Þágufall stærstum stærstri stærstu stærstum stærstum stærstum
Eignarfall stærsts stærstrar stærsts stærstra stærstra stærstra
Veik beyging Eintala Fleirtala
(karlkyn) (kvenkyn) (hvorugkyn) (karlkyn) (kvenkyn) (hvorugkyn)
Nefnifall stærsti stærsta stærsta stærstu stærstu stærstu
Þolfall stærsta stærstu stærsta stærstu stærstu stærstu
Þágufall stærsta stærstu stærsta stærstu stærstu stærstu
Eignarfall stærsta stærstu stærsta stærstu stærstu stærstu
Önnur orð með sömu lýsingarorðsbeygingu