sprei

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „sprei“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall sprei spreiið sprei spreiin
Þolfall sprei spreiið sprei spreiin
Þágufall spreii spreiinu spreium spreiunum
Eignarfall spreis spreisins spreia spreianna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

sprei (hvorugkyn); sterk beyging

[1] úði úr úðabrúsa
Samheiti
[1] úði
Afleiddar merkingar
[1] hársprei svitasprei spreibrúsi
Sjá einnig, samanber
[1] spreia

Þýðingar