Fara í innihald

spengilegur

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Allar aðrar lýsingarorðsbeygingar sjá spengilegur/lýsingarorðsbeyging
Eintala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) spengilegur spengilegri spengilegastur
(kvenkyn) spengileg spengilegri spengilegust
(hvorugkyn) spengilegt spengilegra spengilegast
Fleirtala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) spengilegir spengilegri spengilegastir
(kvenkyn) spengilegar spengilegri spengilegastar
(hvorugkyn) spengileg spengilegri spengilegust

Lýsingarorð

spengilegur (karlkyn)

[1] grannvaxinn

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „spengilegur