Fara í innihald

spúnn

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Nafnorð

Fallbeyging orðsinsspúnn
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall spúnn spúnninn spúnar spúnarnir
Þolfall spún spúninn spúna spúnana
Þágufall spúni spúninum spúnum spúnunum
Eignarfall spúns spúnsins spúna spúnanna

spúnn (karlkyn)

[1] gervi veiði tálbeita úr málmplötu eða perlumóður
Framburður

IPA: [sb̥ud̥n]

Þýðingar

Tilvísun

Spúnn er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „spúnn