snæhlébarði
Útlit
Íslenska
Fallbeyging orðsins „snæhlébarði“ | ||||||
Eintala | Fleirtala | |||||
án greinis | með greini | án greinis | með greini | |||
Nefnifall | snæhlébarði | snæhlébarðinn | snæhlébarðar | snæhlébarðarnir | ||
Þolfall | snæhlébarða | snæhlébarðann | snæhlébarða | snæhlébarðana | ||
Þágufall | snæhlébarða | snæhlébarðanum | snæhlébörðum | snæhlébörðunum | ||
Eignarfall | snæhlébarða | snæhlébarðans | snæhlébarða | snæhlébarðanna | ||
Önnur orð með sömu fallbeygingu | ||||||
|
Nafnorð
snæhlébarði (karlkyn); veik beyging
- Orðsifjafræði
- Yfirheiti
- [1] stórköttur
- Dæmi
- [1] „Snæhlébarðar eru minnstir stórkattanna.“ (Vísindavefurinn : Getið þið sýnt mér mynd af snæhlébarða og sagt frá hvernig hann lifir?)
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Snæhlébarði“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Margmiðlunarefni tengt „Uncia uncia“ er að finna á Wikimedia Commons.