snjóstormur

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „snjóstormur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall snjóstormur snjóstormurinn snjóstormar snjóstormarnir
Þolfall snjóstorm snjóstorminn snjóstorma snjóstormana
Þágufall snjóstormi snjóstorminum snjóstormum snjóstormunum
Eignarfall snjóstorms snjóstormsins snjóstorma snjóstormanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

snjóstormur (karlkyn); sterk beyging

[1] él
Orðsifjafræði
snjó- og stormur

Þýðingar

Tilvísun

Snjóstormur er grein sem finna má á Wikipediu.