snjóflóð

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „snjóflóð“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall snjóflóð snjóflóðið snjóflóð snjóflóðin
Þolfall snjóflóð snjóflóðið snjóflóð snjóflóðin
Þágufall snjóflóði snjóflóðinu snjóflóðum snjóflóðunum
Eignarfall snjóflóðs snjóflóðsins snjóflóða snjóflóðanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

snjóflóð (hvorugkyn); sterk beyging

[1] Snjóflóð verða þegar snjófarg rennur niður brekku eða fjallshlíð.
Orðsifjafræði
snjó- og flóð
Afleiddar merkingar
[1] snjóflóðahætta
Dæmi
[1] Í flestum tilvikum fara snjóflóð af stað í halla sem nemur 25 til 60 gráðum.

Þýðingar

Tilvísun

Snjóflóð er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „snjóflóð

Wikibókargrein: „snjóflóðum