snúður

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „snúður“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall snúður snúðurinn snúðar snúðarnir
Þolfall snúð snúðinn snúða snúðana
Þágufall snúð / snúði snúðnum / snúðinum snúðum snúðunum
Eignarfall snúðs snúðsins snúða snúðanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu
[1] sérstakt kaffibrauð

Nafnorð

snúður (karlkyn); sterk beyging

[1] sérstakt kaffibrauð
[2] tæki sem notað er til að mæla eða halda afstöðu, byggt á varðveislu hverfiþunga
Orðsifjafræði
[1] sögnin snúa
Dæmi
[1] skelltu þér út í bakarí og fáðu þér snúð með súkkulaði.

Þýðingar

Tilvísun

Snúður er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „snúður

Íslensk nútímamálsorðabók „snúður“