snúður
Útlit
Íslenska
Nafnorð
snúður (karlkyn); sterk beyging
- [1] sérstakt kaffibrauð
- [2] tæki sem notað er til að mæla eða halda afstöðu, byggt á varðveislu hverfiþunga
- Orðsifjafræði
- [1] sögnin snúa
- Dæmi
- [1] skelltu þér út í bakarí og fáðu þér snúð með súkkulaði.
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Snúður“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „snúður “
Íslensk nútímamálsorðabók „snúður“