snípur

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „snípur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall snípur snípurinn snípir snípirnir
Þolfall sníp snípinn snípi snípina
Þágufall sníp snípnum snípum snípunum
Eignarfall sníps snípsins snípa snípanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

snípur (karlkyn); sterk beyging

[1] líffræði: [[]] (fræðiheiti: clitoris)

Þýðingar

Tilvísun

Snípur er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „snípur