sníkjusveppur

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „sníkjusveppur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall sníkjusveppur sníkjusveppurinn sníkjusveppir/ sníkjusveppar sníkjusveppirnir/ sníkjusvepparnir
Þolfall sníkjusvepp sníkjusveppinn sníkjusveppi/ sníkjusveppa sníkjusveppina/ sníkjusveppana
Þágufall sníkjusvepp/ sníkjusveppi sníkjusveppnum sníkjusveppum sníkjusveppunum
Eignarfall sníkjusvepps sníkjusveppsins sníkjusveppa sníkjusveppanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

sníkjusveppur (karlkyn); sterk beyging

[1] sveppur sem er sníkill
Orðsifjafræði
sníkju- og sveppur

Þýðingar

Tilvísun

Sníkjusveppur er grein sem finna má á Wikipediu.