snæhnefla

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „snæhnefla“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall snæhnefla snæhneflan snæhneflur snæhneflurnar
Þolfall snæhneflu snæhnefluna snæhneflur snæhneflurnar
Þágufall snæhneflu snæhneflunni snæhneflum snæhneflunum
Eignarfall snæhneflu snæhneflunnar snæhnefla snæhneflanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

snæhnefla (kvenkyn); veik beyging

[1] hnefla, hnefasveppur (fræðiheiti: Russula norvegica)
Yfirheiti
[1] sveppur

Þýðingar

Tilvísun

Snæhnefla er grein sem finna má á Wikipediu.
Íðorðabankinn412959