Fara í innihald

smjörgras

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „smjörgras“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall smjörgras smjörgrasið smjörgrös smjörgrösin
Þolfall smjörgras smjörgrasið smjörgrös smjörgrösin
Þágufall smjörgrasi smjörgrasinu smjörgrösum smjörgrösunum
Eignarfall smjörgrass smjörgrassins smjörgrasa smjörgrasanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

smjörgras (hvorugkyn); sterk beyging

[1] Smjörgras (fræðiheiti: Bartsia alpina) er blóm af varablómabálki sem vex í grónu landi, í klettum og fjallendi. Það verður gjarnan 15 til 30 cm á hæð.

Þýðingar

Tilvísun

Smjörgras er grein sem finna má á Wikipediu.