smekkur

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Stökkva á: flakk, leita

ÍslenskaFallbeyging orðsins „smekkur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall smekkur smekkurinn smekkir smekkirnir
Þolfall smekk smekkinn smekki smekkina
Þágufall smekk smekknum smekkjum smekkjunum
Eignarfall smekks smekksins smekkja smekkjanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

smekkur (karlkyn); sterk beyging

[1] hlífðardúkur fyrir börn

Þýðingar

Tilvísun

Smekkur er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „smekkur
Orðabók Háskólans (Ritmálsskrá): „smekkur