sléttumáfur

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Fara í flakk Fara í leit

Íslenska


Fallbeyging orðsins „sléttumáfur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall sléttumáfur sléttumáfurinn sléttumáfar sléttumáfarnir
Þolfall sléttumáf sléttumáfinn sléttumáfa sléttumáfana
Þágufall sléttumáf / sléttumáfi sléttumáfnum / sléttumáfinum sléttumáfum sléttumáfunum
Eignarfall sléttumáfs sléttumáfsins sléttumáfa sléttumáfanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

sléttumáfur (karlkyn); sterk beyging

[1] fugl (fræðiheiti: Larus pipixcan)

Þýðingar

Tilvísun

Sléttumáfur er grein sem finna má á Wikipediu.
Avibase (gagnagrunnur yfir fugla): „sléttumáfur