skriða

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „skriða“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall skriða skriðan skriður skriðurnar
Þolfall skriðu skriðuna skriður skriðurnar
Þágufall skriðu skriðunni skriðum skriðunum
Eignarfall skriðu skriðunnar skriða/ skriðna skriðanna/ skriðnanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

skriða (kvenkyn); veik beyging

[1]
Dæmi
[1] „Gríðarlega stór skriða féll aðfaranótt föstudags úr fjallinu Torfufelli niður í Torfufellsdal í Eyjafjarðarsveit.“ (Ruv.isWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Ruv.is: Stór skriða féll í Eyjafjarðarsveit. 19.10.2011)

Þýðingar

Tilvísun

Skriða er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „skriða