skrýtinn

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Allar aðrar lýsingarorðsbeygingar sjá skrýtinn/lýsingarorðsbeyging
Eintala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) skrýtinn skrýtnari skrýtnastur
(kvenkyn) skrýtin skrýtnari skrýtnust
(hvorugkyn) skrýtið skrýtnara skrýtnast
Fleirtala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) skrýtnir skrýtnari skrýtnastir
(kvenkyn) skrýtnar skrýtnari skrýtnastar
(hvorugkyn) skrýtin skrýtnari skrýtnust

Lýsingarorð

skrýtinn (karlkyn)

[1] kynlegur
Aðrar stafsetningar
[1] skrítinn
Orðtök, orðasambönd
[1] skrýtinn náungi
[1] skrýtnir taktar
Afleiddar merkingar
[1] skrýtla

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „skrýtinn