Fara í innihald

skilja

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „skilja“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall skilja skiljan skiljur skiljurnar
Þolfall skilju skiljuna skiljur skiljurnar
Þágufall skilju skiljunni skiljum skiljunum
Eignarfall skilju skiljunnar skilja skiljanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

skilja (kvenkyn); veik beyging

[1] skilrúm
Sjá einnig, samanber
skilningur

Þýðingar

Tilvísun

Skilja er grein sem finna má á Wikipediu.


Sagnbeyging orðsinsskilja
Tíð persóna
Nútíð égskil
þúskilur
hannskilur
viðskiljum
þiðskiljið
þeirskilja
Nútíð, miðmynd ég{{{ég-nútíð-miðmynd}}}
Nútíð það{{{ópersónulegt-það-nútíð}}}
Nútíð, miðmynd það{{{ópersónulegt-það-miðmynd}}}
Þátíð það{{{Þátíð-ópersónulegt-það}}}
Viðtengingarháttur það{{{Viðtengingarháttur-ópersónulegt-það}}}
Nútíð
(ópersónulegt)
migskilur
þigskilur
hannskilur
okkurskilur
ykkurskilur
þáskilur
Nútíð, miðmynd
(ópersónulegt)
mig{{{ópersónulegt-ég-miðmynd}}}
Þátíð égskildi
Þátíð
(ópersónulegt)
migskildi
Lýsingarháttur þátíðar  skilið
Viðtengingarháttur égskilji
Viðtengingarháttur
(ópersónulegt)
migskilji
Boðháttur et.  skildu
Allar aðrar sagnbeygingar: skilja/sagnbeyging

Sagnorð

skilja (+þf.); veik beyging

[1] botna í
[2] aðskilja
Andheiti
[1] misskilja
Orðtök, orðasambönd
[1] það getur að skilja
[1] láta eitthvað á sér skilja
skilja eitthvað eftir
skilja einhvern eftir
eiga eitthvað skilið
Afleiddar merkingar
[1,2] skilinn
Dæmi
[1] „Hún segir mér að meginvandi sinn sé að fram á þennan dag séu það bara málmar og jurtir sem skilja að allt er eitt og eitt er allt.“ (Alkemistinn, Paulo CoelhoWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Alkemistinn, Paulo Coelho: [ bls. 165 ])

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „skilja