Fara í innihald

sköpun

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsinssköpun
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall sköpun sköpunin skapanir skapanirnar
Þolfall sköpun sköpunina skapanir skapanirnar
Þágufall sköpun sköpuninni sköpunum sköpununum
Eignarfall sköpunar sköpunarinnar skapana skapana

Nafnorð

sköpun (kvenkyn)

[1] sköpun merkilegs verks
[2] sköpun heimsins úr engu af æðri veru

Þýðingar