sjaldgæfur

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Fara í flakk Fara í leit

Íslenska


Allar aðrar lýsingarorðsbeygingar sjá sjaldgæfur/lýsingarorðsbeyging
Eintala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) sjaldgæfur sjaldgæfari sjaldgæfastur
(kvenkyn) sjaldgæf sjaldgæfari sjaldgæfust
(hvorugkyn) sjaldgæft sjaldgæfara sjaldgæfast
Fleirtala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) sjaldgæfir sjaldgæfari sjaldgæfastir
(kvenkyn) sjaldgæfar sjaldgæfari sjaldgæfastar
(hvorugkyn) sjaldgæf sjaldgæfari sjaldgæfust

Lýsingarorð

sjaldgæfur

[1] fágætur
Sjá einnig, samanber
sjaldan, sjald-
Dæmi
[1] „Krabbamein í daus (anal cancer) er sjaldgæfur sjúkdómur og úttekt á honum hefur ekki áður verið gerð á Íslandi.“ (Læknablaðið.isWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Læknablaðið.is: Carcinoma ani á Íslandi 1987-2003)

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „sjaldgæfur