sjöviknafasta
Útlit
Íslenska
Nafnorð
sjöviknafasta (kvenkyn); veik beyging
- [1] sjöviknafasta stendur frá öskudegi og til páska. Þá gæta kaþólskir hófs í mat og drykk en evangelískir íhuga píslarsöguna.
- Orðsifjafræði
- Samheiti
- [1] langafasta
Þýðingar
[breyta]
þýðingar
|
- Tilvísun
„Sjöviknafasta“ er grein sem finna má á Wikipediu.