sjöviknafasta

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Jump to navigation Jump to search

ÍslenskaFallbeyging orðsins „sjöviknafasta“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall sjöviknafasta sjöviknafastan sjöviknaföstur sjöviknafösturnar
Þolfall sjöviknaföstu sjöviknaföstuna sjöviknaföstur sjöviknafösturnar
Þágufall sjöviknaföstu sjöviknaföstunni sjöviknaföstum sjöviknaföstunum
Eignarfall sjöviknaföstu sjöviknaföstunnar sjöviknafasta sjöviknafastanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

sjöviknafasta (kvenkyn); veik beyging

[1] sjöviknafasta stendur frá öskudegi og til páska. Þá gæta kaþólskir hófs í mat og drykk en evangelískir íhuga píslarsöguna.
Orðsifjafræði
sjövikna og fasta
Samheiti
[1] langafasta

Þýðingar

Tilvísun

Sjöviknafasta er grein sem finna má á Wikipediu.