sjödepla

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „sjödepla“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall sjödepla sjödeplan sjödeplur sjödeplurnar
Þolfall sjödeplu sjödepluna sjödeplur sjödeplurnar
Þágufall sjödeplu sjödeplunni sjödeplum sjödeplunum
Eignarfall sjödeplu sjödeplunnar sjödepla sjödeplanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

sjödepla (kvenkyn); veik beyging

[1] sjöbletta maríuhæna (fræðiheiti: Coccinella septempunctata)
Orðsifjafræði
sjö- og depla
Yfirheiti
[1] maríubjalla, maríuhæna
Dæmi
[1] „Sjödepla lifir ekki hérlendis en berst alloft til landsins með varningi ýmiskonar.“ (Náttúrufræðistofnun ÍslandsWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Náttúrufræðistofnun Íslands: Sjödepla - Coccinella septempunctata (Linnaeus, 1758).)

Þýðingar

Tilvísun

Sjödepla er grein sem finna má á Wikipediu.