Fara í innihald

sjóher

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „sjóher“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall sjóher sjóherinn sjóherir sjóherirnir
Þolfall sjóher sjóherinn sjóheri sjóherina
Þágufall sjóher sjóhernum sjóherjum sjóherjunum
Eignarfall sjóhers sjóhersins sjóherja sjóherjanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

sjóher (karlkyn); sterk beyging

[1] Sjóher (flotalið eða sjólið) er herlið sem er þjálfað og útbúið til að berjast á sjó, á herskipum. Undir sjóher flokkast mannskapur um borð í herskipum, kafbátum og einnig sá hluti flughers sem tekur á loft af flugmóðurskipum.
Undirheiti
[1] sjóhermaður
Sjá einnig, samanber
her

Þýðingar

Tilvísun

Sjóher er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „sjóher