sjóher
Útlit
Íslenska
Nafnorð
sjóher (karlkyn); sterk beyging
- [1] Sjóher (flotalið eða sjólið) er herlið sem er þjálfað og útbúið til að berjast á sjó, á herskipum. Undir sjóher flokkast mannskapur um borð í herskipum, kafbátum og einnig sá hluti flughers sem tekur á loft af flugmóðurskipum.
- Undirheiti
- [1] sjóhermaður
- Sjá einnig, samanber
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Sjóher“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „sjóher “