Fara í innihald

sjávarfitjungur

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „sjávarfitjungur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall sjávarfitjungur sjávarfitjungurinn sjávarfitjungar sjávarfitjungarnir
Þolfall sjávarfitjung sjávarfitjunginn sjávarfitjunga sjávarfitjungana
Þágufall sjávarfitjungi sjávarfitjunginum sjávarfitjungum sjávarfitjungunum
Eignarfall sjávarfitjungs sjávarfitjungsins sjávarfitjunga sjávarfitjunganna
Önnur orð með sömu fallbeygingu
[1] Sjávarfitjungur

Nafnorð

sjávarfitjungur (karlkyn); sterk beyging

[1] planta af grasaætt (fræðiheiti: Puccinellia maritima)

Þýðingar

Tilvísun

Sjávarfitjungur er grein sem finna má á Wikipediu.