sirkill

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Jump to navigation Jump to search

ÍslenskaFallbeyging orðsins „sirkill“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall sirkill sirkillinn sirklar sirklarnir
Þolfall sirkil sirkilinn sirkla sirklana
Þágufall sirkli sirklinum sirklum sirklunum
Eignarfall sirkils sirkilsins sirkla sirklanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

sirkill (karlkyn); sterk beyging

[1] áhald notað til að teikna boga eða hringi
Dæmi
[1] Hann dró upp hringinn með sirkli.

Þýðingar

Tilvísun

Sirkill er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „sirkill