Fara í innihald

sigra

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Sagnbeyging orðsinssigra
Tíð persóna
Nútíð ég sigra
þú sigrar
hann sigrar
við sigrum
þið sigrið
þeir sigra
Nútíð, miðmynd ég {{{ég-nútíð-miðmynd}}}
Nútíð það {{{ópersónulegt-það-nútíð}}}
Nútíð, miðmynd það {{{ópersónulegt-það-miðmynd}}}
Þátíð það {{{Þátíð-ópersónulegt-það}}}
Viðtengingarháttur það {{{Viðtengingarháttur-ópersónulegt-það}}}
Nútíð
(ópersónulegt)
mig {{{ópersónulegt-ég-nútíð}}}
þig {{{ópersónulegt-þú-nútíð}}}
hann {{{ópersónulegt-hann-nútíð}}}
okkur {{{ópersónulegt-við-nútíð}}}
ykkur {{{ópersónulegt-þið-nútíð}}}
þá {{{ópersónulegt-þeir-nútíð}}}
Nútíð, miðmynd
(ópersónulegt)
mig {{{ópersónulegt-ég-miðmynd}}}
Þátíð ég sigraði
Þátíð
(ópersónulegt)
mig {{{Þátíð-ópersónulegt}}}
Lýsingarháttur þátíðar   sigrað
Viðtengingarháttur ég sigri
Viðtengingarháttur
(ópersónulegt)
mig {{{Viðtengingarháttur-ópersónulegt}}}
Boðháttur et.   sigra (stýfður), sigraðu (et), sigrið (ft)
Allar aðrar sagnbeygingar: sigra/sagnbeyging

Sagnorð

sigra (+þf.); veik beyging

[1] bera hærri hlut, vinna sigur
[2] seiða til sín með töfrum: sbr: sigra einhvern til sín. Menn sigra menn (andstæðinga) en ekki íþróttamót eða bardaga. Sögnin að sigra hefur að þessu leyti dálítið öðruvísi merkingu en sögnin að vinna.
Orðtök, orðasambönd
[2] einhverjum sigrar svefn
Dæmi
[2] Ath. Menn rugla oft saman sögnunum að vinna og sigra. Hægt er að vinna kosningar, keppni eða orustur en það er ekki hægt að sigra þessi fyrirbæri. (Tímarit.isWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Tímarit.is: Íslenskt mál; grein í Morgunblaðinu 1998, bls. 52)

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „sigra