sigra

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Jump to navigation Jump to search

Íslenska


Sagnbeyging orðsinssigra
Tíð persóna
Nútíð ég sigra
þú sigrar
hann sigrar
við sigrum
þið sigrið
þeir sigra
Nútíð, miðmynd ég {{{ég-nútíð-miðmynd}}}
Nútíð það {{{ópersónulegt-það-nútíð}}}
Nútíð, miðmynd það {{{ópersónulegt-það-miðmynd}}}
Þátíð það {{{Þátíð-ópersónulegt-það}}}
Viðtengingarháttur það {{{Viðtengingarháttur-ópersónulegt-það}}}
Nútíð
(ópersónulegt)
mig {{{ópersónulegt-ég-nútíð}}}
þig {{{ópersónulegt-þú-nútíð}}}
hann {{{ópersónulegt-hann-nútíð}}}
okkur {{{ópersónulegt-við-nútíð}}}
ykkur {{{ópersónulegt-þið-nútíð}}}
þá {{{ópersónulegt-þeir-nútíð}}}
Nútíð, miðmynd
(ópersónulegt)
mig {{{ópersónulegt-ég-miðmynd}}}
Þátíð ég sigraði
Þátíð
(ópersónulegt)
mig {{{Þátíð-ópersónulegt}}}
Lýsingarháttur þátíðar   sigrað
Viðtengingarháttur ég sigri
Viðtengingarháttur
(ópersónulegt)
mig {{{Viðtengingarháttur-ópersónulegt}}}
Boðháttur et.   sigra (stýfður), sigraðu (et), sigrið (ft)
Allar aðrar sagnbeygingar: sigra/sagnbeyging

Sagnorð

sigra (+þf.); veik beyging

[1] bera hærri hlut, vinna sigur
[2] seiða til sín með töfrum: sbr: sigra einhvern til sín. Menn sigra menn (andstæðinga) en ekki íþróttamót eða bardaga. Sögnin að sigra hefur að þessu leyti dálítið öðruvísi merkingu en sögnin að vinna.
Orðtök, orðasambönd
[2] einhverjum sigrar svefn
Dæmi
[2] Ath. Menn rugla oft saman sögnunum að vinna og sigra. Hægt er að vinna kosningar, keppni eða orustur en það er ekki hægt að sigra þessi fyrirbæri. (Tímarit.isWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Tímarit.is: Íslenskt mál; grein í Morgunblaðinu 1998, bls. 52)

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „sigra
Orðabók Háskólans (Ritmálsskrá): „sigra