Fara í innihald

sigð

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „sigð“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall sigð sigðin sigðir sigðirnar
Þolfall sigð sigðina sigðir sigðirnar
Þágufall sigð sigðinni sigðum sigðunum
Eignarfall sigðar sigðarinnar sigða sigðanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

sigð (kvenkyn); sterk beyging

[1] bogalaga verkfæri til kornskurðar, oftast með stuttu handfangi
Samheiti
[1] kornljár
Sjá einnig, samanber
[1] hamar og sigð

Þýðingar

Tilvísun

Sigð er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „sigð

Íslensk-þýsk orðabók dict.cc „sigð