sendlingur

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „sendlingur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall sendlingur sendlingurinn sendlingar sendlingarnir
Þolfall sendling sendlinginn sendlinga sendlingana
Þágufall sendlingi sendlingnum sendlingum sendlingunum
Eignarfall sendlings sendlingsins sendlinga sendlinganna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

sendlingur (karlkyn); sterk beyging

[1] vaðfugl (fræðiheiti: Calidris maritima) af snípuætt
Samheiti
[1] fjallafæla, selningur, fjörumús, fjölmóði

Þýðingar

Tilvísun

Sendlingur er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „sendlingur

Avibase (gagnagrunnur yfir fugla): „sendlingur