Fara í innihald

sekkur

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „sekkur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall sekkur sekkurinn sekkir sekkirnir
Þolfall sekk sekkinn sekki sekkina
Þágufall sekk sekknum sekkjum sekkjunum
Eignarfall sekkjar sekkjarins sekkja sekkjanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

sekkur (karlkyn); sterk beyging

[1] poki
Sjá einnig, samanber
kaupa köttinn í sekknum
stinga sinni pípu í sekk

Þýðingar

Tilvísun

Sekkur er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „sekkur