segl

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „segl“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall segl seglið segl seglin
Þolfall segl seglið segl seglin
Þágufall segli seglinu seglum seglunum
Eignarfall segls seglsins segla seglanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

segl (hvorugkyn)

[1] dúkur sem er hluti af seglbúnaði skipa
[2] stjörnufræði: stjörnumerki: Seglið
Orðsifjafræði
norræna

Þýðingar

Tilvísun

Segl er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „segl