sedrusviður

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „sedrusviður“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall sedrusviður sedrusviðurinn sedrusviðir sedrusviðirnir
Þolfall sedrusvið sedrusviðinn sedrusviði sedrusviðina
Þágufall sedrusvið/ sedrusviði sedrusviðnum/ sedrusviðinum sedrusviðum sedrusviðunum
Eignarfall sedrusviðar sedrusviðarins sedrusviða sedrusviðanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

sedrusviður (karlkyn); sterk beyging

[1] tré: sedrus (fræðiheiti: Cedrus)
Orðsifjafræði
sedrus- og viður
Samheiti
[1] sedrus, sedrustré

Þýðingar

Tilvísun

Sedrusviður er grein sem finna má á Wikipediu.